SKÁLDSAGA Á ensku

Armadale

Skáldsagan Armadale eftir Wilkie Collins kom fyrst út á árunum 1864–66. Hún er ein af fjórum sem taldar eru hans bestu skáldsögur, en hinar eru The Woman in White (1859–60), No Name (1862) og The Moonstone (1868).

Við upphaf sögunnar játar hinn aldraði Allan Armadale syndir sínar á dánarbeði sínu og mælir svo fyrir að sonur sinn fái skrásetta játninguna í hendur þegar hann nær fullorðinsaldri – með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Inn í söguna fléttast ástir, álög, njósnir, peningar, mannavillt, morð, og ein umdeildasta kvenpersóna nítjándu aldar bókmennta.


HÖFUNDUR:
Wilkie Collins
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 892

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :